💡 Stjórnendur vita að góð þjónusta skiptir sköpum.En hvernig geturðu verið viss um að þjónustan í þínu fyrirtæki standist væntingar viðskiptavina? Innanhússmat og kannanir segja aðeins hluta af sögunni. Hulduheimsókn (mystery shopping) og huldusamtal (mystery calling) veita raunsanna mynd af
